Um okkur

Litli Gleðigjafinn er netverslun í eigu okkar hjóna, Kristmann og Karitas. 

Við erum nýir eigendur síðan vorið 2019, upphaflega var Litli Gleðigjafinn lítil búð í Sunnuhlíð á Akureyri. Við fluttum starfsemina að norðan á höfuðborgarsvæðið og erum með netverslun, lager og heildsölu, Leiftur Verslun ehf í Kópavogi.

Við erum stolt af því að vera með frábær merki eins og FirstBIKE jafnvægishjólin, My Teddy, Bibetta smekki, Exit Toys og mörg fleiri. 

Við viljum veita góða og persónulega þjónustu og er alltaf hægt að heyra í okkur í síma 821-2537 / 869-4954 og á maili leiftur@leiftur.is

Litli Gleðigjafinn starfar undir :
Leiftur Verslun ehf
kt. 430413-0740
sími: 821-2537 / 869-4954
VSK númer 113575
-