Þessir margverðlaunuðu smekkir frá Bibetta eru úr blautbúningaefni því eru þeir alveg vatnsheldir. Hægt er að búa til skúffu sem grípur matinn.
Þæginlegt er að þrífa smekkinn undir volgu vatni með sápu eða setja í þvott við 30 gráður.
Ummál kringum hálsi: 24-29cm, breidd: 20cm, lengd: 22 cm frá hálsi