"Baby Bello kúruleikföngin eru dásamlega mjúk og falleg. Yndisleg hugmynd að gjöf unnin úr lífrænum efnum"
Handunnið leikfang úr lífrænum bómul með endurunnum polyester sem fyllingu. Styður við fínhreyfingar barnsins. Fullkomin gjöf!
- Framleitt úr 100% lífrænni bómul
- Innblásin af dýrum í útrýmingahættu
- Litur: Off white
- Bjalla í maganum á bangsanum
-
Stærð: 18 x 13 cm
- Handunnið