FirstBIKE hjól Cross - Appelsínugulur

23.992 kr 29.990 kr
Virðisaukaskattur innifalinn

FirstBIKE CROSS 

Með 12″ loftdekkjum, tilvalið fyrir aðstæður þar sem er meðal annars gras, möl eða annað laust yfirborð.

Fyrir börn frá 22 mánaða til 5 ára. Fyrir þau yngstu er lækkunarsett sniðugt sem aukahlutur á hjólið. (selt sér)

FirstBIKE jafnvægishjól er hið fullkomna byrjendahjól fyrir barnið þitt. Á hjólinu þróar barnið jafnvægi, samhæfingu handa og fóta og eykur sjálfsöryggi. Eiginleikar hjólsins gera það skemmtilegt og öruggt fyrir börn að læra að hjóla.


* Framleitt úr efnum í hæðstu gæðum til að tryggja ykkur ánægjulega notkun FirstBIKE um langa tíð.

* Einstaklega léttur og sterkur rammi sem er jafnframt sveigjanlegur og endingargóður (veðurþolinn). Bolgnar ekki né ryðgar.

* Sérstakt stamt hnakklaga sæti sem hægt er að stilla án verkfæra veitir hámarks þægindi og stöðuleika.

* Handbremsa að aftan, skálabremsan SafetyStop tyggir mjúka og stigvaxandi bremsun.

LÍFSTÍÐAR ÁBYRGÐ Á RAMMA OG GAFLI!

5-ÁRA ÁBYRGÐ Á ÖLLUM ÖÐRUM HLUTUM!

* Hvernig seturðu hjólið saman: https://player.vimeo.com/video/67600961

* Allar upplýsingar um hjólið: https://player.vimeo.com/video/49904336

* FirstBike borið saman við önnur hjól: https://player.vimeo.com/video/66057671

https://player.vimeo.com/video/65985515

FIRSTBIKE hefur unnið til margra verðlauna út um allan heim: 

SoaAOEEDr. ToyDr. ToySealPTPA2012 Product of the Year2012 Top ToyNPCATop FunSafe ToysZabawka roku