Smekkur m/vasa - "Músin" - Dream Blue

1.813 kr 2.590 kr
Virðisaukaskattur innifalinn

 

High neck smekkurinn frá norska merkinu Baby Livia hefur verið mjög vinsæll og einstaklega þæginlegur. 

Hátt hálsmál, úr sama efni og blautbúningar, kemur í veg fyrir að matarleifar komist undir smekkinn og leki niður eftir barninu. Auðvelt að þurrka af og skola af undir krananum og hann þornar á skömmum tíma.

- Smekkurinn er úr mjúku, vatnsfráhrindandi PU- pólýester. Hálsinn er festur og stilltur auðveldlega.

- OEKO-TEX 100 vottað

- Má þvo í vél við 40 gráður